top of page
Týr frá Bæ
IS2007158096
Týr er sterkur og glæsilegur reiðhestur, sem hentar fyrir reynslumeiri knapa.
Sóley frá Stóragerði
IS2012258560
Stórglæsileg rauðskjótt hryssa, afar gott reiðhross. Mjög lifandi og góð í umgengni.
Leiftur frá Bæ
IS2014158097
Flottur hestur undan Loka frá Selfossi og Keilu frá Sólheimum. Er í hraðri mótun og er efnilegur sem keppnishross.
bottom of page