top of page

Hrossarækt Bæjar á Höfðaströnd í Skagafirði er ung að árum en byggir þó á skýrum markmiðum. Lögð er áhersla á smáa ræktun í hæsta gæðaflokki með tveimur til þremur úrvals ræktunarhryssum og fáum vel ættuðum afkvæmum þar sem vilji og geðslag eru í forgangi.

 

Í Bæ er góð innireiðaðstaða sem nýtist vel til tamninga og þjálfunar, skeiðvöllur og einstakar reiðleiðir innan landareignar.

 

Reiðnámskeið og skipulögð dagskrá fyrir hópa eru í boði, þar sem fyrsta flokks gistiaðstaða fyrir smærri hópa er einnig til staðar.

IMG_4916.jpg
0H0A3201.jpeg
IMG_8146.jpeg
IMG_6501_edited_edited.jpg
EBF661BE-E414-4A22-8AE8-89D669BAE150.jpeg
IMG_4522.jpeg
IMG_6424.jpeg
IMG_0628_edited.jpg

Horsebreeding at the Bær farm in Skagafjördur is in its earliest phase of development, but already the first young horses from its own breeding are being trained and shown in breeding shows.

Despite the smallness and youth of the Bær horsebreeding, the focus has already been established with emphasis on few offspring of outstanding mares and stallions, and a special emphasis on good temperament and trainability.

 

The facilities at Bær offer first class accommodation for horse training and riding, both in an indoor arena and around the property. We rent out our facilities and lodging accommodations for small groups of people that are interested in specialized riding lessons or special horse programs.

IMG_7625 (1).jpeg

Bær er staðsettur 3 km norðan við Hofsós í austanverðum Skagafirði, um 330 km frá Reykjavík, en í nágrenni við mörg hrossaræktarbú, Hóla í Hjaltadal og reiðhöllina Svaðastaði á Sauðárkróki.

The Bær farm is located 3 km north of Hofsós village, on the east coast of Skagafjördur and approximately 330 km from Reykjavik. It sits among many other horse breeding farms in the region of Skagafjördur, and the University at Hólar is close by with its first class facilities and horse programs.

bottom of page